Klassískt ceasar salat
/Klassískt ceasar salat með heimagerðri dressingu
Hráefni:
Aðferð:
- Byrjið á því að rista brauðteningana við 220°C á grillstillingu í ofni. Fylgist vel með og hristið þá aðeins til þegar þeir eru orðnir gullnir efst. Þetta tók sirka 6 mínútur á hvorri hlið hjá mér, 12 í heildina.
- Setjið VFC lundirnar í ofn á 200°C í 14 mínútur
- Útbúið sósuna.
- Skerið salatið niður, setjið út í brauðteninga og lundirnar. Blandið sósunni vel saman við og rífið parmesan yfir.
- Blandið öllum hráefnum nema vatninu saman í skál. Bætið örlitlu vatni út í þangað til þið fáið þá þykkt sem þið viljið. Smakkið til með salti og pipar.
- Þessi fersla er unnin í samstarfi við VFC -